language

Sögusetur íslenska hestsins | Hólar í Hjaltadal

Audio walk by Kristin Halldorsdottir GbR

35 Stations
45:23 min Audio
directions_walk favorite 10
Languages: German (Germany) English (United Kingdom) Icelandic (Iceland)
Sögusetur íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins er staðsett á Hólum í Hjaltadal.
Markmið setursins er að vera alþjóðleg miðstöð fræðslu og þekkingar um íslenska hestinn, og halda úti fjölbreyttu sýningarstarfi sem fjallar um allt sem viðkemur hestinum – bæði í fortíð og nútíð.

Um þessar mundir eru tvær sýningar í gangi í setrinu:
Annars vegar sýning sem varpar ljósi á mikilvægi íslenska hestsins í daglegu lífi þjóðarinnar á 20. öldinni, og hins vegar sýning sem fjallar meðal annars um litafjölbreytileika íslenska hestsins, stofnun upprunaættbókarinnar, heiðursverðlaunahross, afrekshross og margt fleira.


Listen to the audio tour now - ideally in full screen view.

Or use the app for listening to the audio walk on site:

1
Install guidemate app Available in the app & play stores.
2
Open audio guide (in installed app) More guides available
3
Start the tour on site! Audio, map & infos - also available offline.

Stations in this audio guide:

Inngangur-móttaka (0:52 min) • Hestadregnar vinnuvélar (1:33 min) • Hestadregin sláttuvél (1:09 min) • Plæging með hestum (0:45 min) • Rekstrarvélin (0:42 min) • Smiðjan (0:54 min) • Hestasteinn (0:56 min) • Theódórsstofa (1:15 min) • Æviágrip (1:55 min) • Ævistarf (2:20 min) • Reiðhestar Theódórs (1:17 min) • Hrossakaup (1:14 min) • Söðlasmíðaverkstæði (1:20 min) • Hesthús (2:14 min) • Fóðrun hrossa (1:38 min) • Hirðing hrossa (1:20 min) • Túngæsla (0:56 min) • Hnapphelda (0:58 min) • Skemman (1:14 min) • Járningar (1:42 min) • Hestar í þéttbýli (1:26 min) • Póstferðir (1:31 min) • Tvær listakonur (0:50 min) • Upprunaættbókin (1:18 min) • Sleipnisbikarinn (1:02 min) • Glettubikarinn (0:48 min) • Útbreiðsla íslenska hestins (0:50 min) • Litaflóra íslenska hestsins (1:13 min) • Grunnlitirnir, rauður, brúnn og jarpur (1:59 min) • Leirlitur (1:36 min) • Álóttur (1:38 min) • Vindóttur (1:19 min) • Grár (1:13 min) • Skjóttur (1:17 min) • Lokaorð (1:09 min)

Cities with other audio tours nearby:

Reykjavík
2 Audio tours

Tours

Search Redeem voucher Audio tours by city Location-independent audio tours Blog

Account

Register

Support

FAQ Guide to guide

About us

Prices and conditions Affiliate Program Press info Technology Terms and conditions Privacy Legal notice